• Trampólínfestingar á tilboði

  Trampólínfestingar á tilboði

  Nú getur þú sofið rótt þegar næsti stormur skellur á því trampolínið þitt fer ekkert ef það er fest með Krinner jarðvegsskrúfum.

  Fjöldi skrúfa fer mikið eftir bæði jarðvegi og stærð trampólíns. Mikilvægt er að tryggja að jarðvegur sé þéttur.

  Ekkert rask verður á garðinum og þegar þú vilt losa þig við trampolínið þá tekur þú skrúfurnar upp og nýtir þær í annað.

  Tilboð:

  Skrúfa + strappi 3.000 kr.

  Lesa meira