Víravegrið

Rekverk er umboðsaðili Blue Systems í Svíþjóð ásamt því að sjá um alla uppsetningu víravegriðsins.

Blue systems AB

Um tvær týpur af vegriðum er að velja:

Slope barrier: Fjögurra víra vegrið með rörastaurum sem staðsett er í vegfláa. Hentar vel þar sem vegbreidd er lítil og sparar akstur á fyllingarefni í kanta. Þetta vegrið er í flokk N2.

 
Side barrier:  Þriggja víra vegrið með C staurum sem staðsett er á vegöxl eða í miðju til að skipta akstursstefnum. Þetta vegrið er í flokk N2 og H1


Báðar staurategundirnar uppfylla kröfuna um að hvassar brúnir megi ekki vera með radíus minni en 9mm.