Um fyrirtækið

Rekverk ehf var stofnað þann 30. apríl 2007. Fyrirtækið hefur sérhæft sig í uppsetningu vegriða, innflutningi og sölu á vegriðsefni ásamt annarri þjónustu við veghaldara og verktaka.  Rekverk ehf er eina fyrirtækið á Íslandi sem hefur eingöngu sérhæft sig í þessari starfsemi